Verkefni

lJÓSMYNDIR.

Ljósmyndir eru minningar sem eru okkur kærar og við viljum vernda. Oft á tíðum skemmast þær, rifna, upplitast og jafnvel týnast. en eru stundum til í stafrænu formi sem er jafnvel lítil mynd. Flestar af þessum myndum er hægt að laga með þokkalegum árangri.

Hér til hægri má sjá myndir sem hafa verið litgreindar og gert við.

Lágmarksgjald er kr. 1.300,-

gÖGN Á dISKUM

Gögn sem geymd eru á flakkara eða diskum geta stundun týnst eða að diskurinn hefur verið forsniðinn (Formataður) óvart, þá er oft hægt að bjarga þessum gögnum.

Við lentum sjálfir í svona slysi á flakkara með 250.000 myndum. Það tók nokkuð langan tíma að finna lausn en tókst þó að lokum.

Þekking

STAFRÆNTLJÓSMYNDUNMARKAÐSSETNING.
Aðstoðum við uppsetningu á samfélagsmiðlum.Bjóðum upp á ljósmyndun á smávörum og einnig af fólki en aðeins utandyra.Bjóðum upp á þjónustu með markaðsmál.
Lesa meira
Sjá meira
Lesa meira

Kunnátta

áRANGURSDRIFIN vERKEFNI

Þekking á hugbúnaði sem er notaður er góð og notast er við nýjustu uppfærslur hverju sinni. Árangurinn við vinnu á þessum verkefnum verður betri og vandaðri eftir sem breytingar á hugbúnaði verður. Sækji alltaf námskeið á vefnum um leið og nýjungar/uppfærslur hafa orðið.
Photoshop 85%
Viðgerð á myndum 75%
Svart hvítar myndir 85%
Illustrator/Indesign 60%
Lightroom 85%
Topaz 86%

NOTANDINN ER Í 1 SÆTI.

Viðskiptavinurinn er þungamiðjan í öllu okkar starfi og fari ánægður með þá þjónustu sem við höfum framkvæmt fyrir hann.

Um okkur

iNNBLÁSINN aF aNDARGIFT

Við erum tveir félagar Ólafur L. Haraldsson og Viðar Sæberg sem eigum markX.is. Hlutverk markX er þjónusta um viðgerðir á ljósmyndun, stækkunum og fleira sem þörf er á. Einnig verður fjallað um meðal annars markaðsmál.

Ólafur: Sér um daglegan rekstur og sér um stafrænar ljósmyndir, ljósmyndun, endurheimt gagna o.fl.

Ólafur hefur m.a. starfað við markaðsmál, sölumennsku, umsjón samfélagsmiðla og vefsíðna, gerð auglýsinga, ljósmyndun o.m.fl. Hefur unnið með Photoshop frá útgáfu 3. Ljósmyndun hefur hann stundað frá barnæsku en tók hana föstum tökum 2014. Þekking á algengasta hugbúnaði er mjög góð.

Póstfang olafur@markx.is

Viðar hefur starfað við bókhald í yfir 30 ár og starfar við það enn í dag. Einnig hefur hann fengist við vefsíðugerð fyrir sjálfan sig og sína nánustu.

Hafa má samband við Viðar í póstfangið vidar@osland.is

VERTU Í SAMBANDI

Tengjast

tÖLUM sAMAN

Ef þig langar að vita meira, endilega sendu okkur línu.

    Nafn

    Netfang

    Símanúmer

    Skilaboð