G-H5VQPPR8XZ
Loading...
Um okkur2021-09-19T13:20:23+00:00

ÉG NÝT ÞESS AÐ MYNDA ALLT Í KRINGUM MIG

Við erum tveir félagar, Ólafur L. Haraldsson og Viðar Sæberg, sem eigum markX.is.
Hlutverk markX er þjónusta um viðgerðir á ljósmyndun, stækkunum og fleira sem þörf er á.

Ólafur sér um daglegan rekstur, stafrænar ljósmyndir, ljósmyndun, endurheimt gagna o.fl.

Ólafur hefur starfað við markaðsmál, sölumennsku og gerð auglýsinga. Einnnig hefur hann, haft umsjón með samfélagsmiðlum og vefsíðum. Ólafur hefur stundað ljósmyndun frá barnæsku en tók hana föstum tökum árið 2014. Við vinnu á ljósmyndun notast hann við Photoshop og hefur gert frá útgáfu 3. Ólafur leggur metnað í að sækja sér þekkingu á þeim hugbúnaði sem hann notast við eða leggur sig fram við að sækja þá þekkingu sem þarf í verkið.

Póstfang olafur@markx.is

Viðar starfar við bókhald og hefur gert það í yfir 30 ár. Einnig hefur hann fengist við vefsíðugerð fyrir sjálfan sig og sína nánustu.

Hafa má samband við Viðar í póstfangið vidar@osland.is

Alltaf að leita einhverju til að mynda

Aliquam interdum neque non quam scelerisque efficitur. Ut sagittis, mi sed vestibulum bibendum, lacus lacus vulputate enim, vel posuere diam nibh sit amet velit. Vivamus pulvinar sit amet enim sed sagittis. Ut quis porttitor lacus. Nulla tris cursus. Pellentesque molis velit eu bidum.

Landslag 88
Dýralíf 32
Viðskipti 87
Lífsstíll 60

„When words become unclear, I shall focus with photographs. When images become inadequate, I shall be content with silence.“

„Þegar orð verða óljós einbeiti ég mér að ljósmyndum. Þegar myndir verða ófullnægjandi, þá sætti ég mig við þögn. “

ANSEL ADAMS

„There is only you and your camera. The limitations in your photography are in yourself, for what we see is what we are.“

„Það eru aðeins þú og myndavélin þín. Þínar takmarkanir í ljósmyndun eru í þér, því það sem við sjáum er það sem við erum.“

ERNST HASS

„Black and white are the colors of photography. They symbolize the alternatives of hope and despair to which mankind is subjected.“

„Svart og hvítt eru litir ljósmyndunar. Þeir tákna valkosti vonar og örvæntingar sem mannkynið verður fyrir.“

ROBERT FRANK

PHOTOGRAPHY ADVICE I GIVE EVERY TIME

Sed ut perspiciatis unde omnis iste natus error sit voluptatem accusantium doloremque laudantium, totam rem aperiam, eaque ipsa quae ab illo inventore veritatis et quasi architecto beatae vitae dicta sunt explicabo. Nemo enim ipsam voluptatem quia voluptas sit aspernatur aut odit sed quia consequuntur.

ÉG HEF UNNIÐ FYRIR EFTIRFARANDI

Go to Top